Fjarfundur í samkomubanni

Fjarfundur í samkomubanni

Lionsklúbburinn Úa í Mosfellsbæ hélt velheppnaðan fjarfund mánudaginn 6. apríl þar sem ýmis mál bar á góma.
Þetta er skemmtileg nýbreytni og tók nokkra stund fyrir okkur að læra á kerfið og ná að koma saman á skjánum Það tókst að lokum hjá okkur flestum . Best hefði þó verið að við hefðum getað hist á hefðbundinn hátt og verður vonandi þannig fyrir sumarið.
Sigríður Skúladóttir ljósmyndari Lkl.Úu