Öflug verkefni Lionsklúbbs Kópavogs

Öflug verkefni Lionsklúbbs Kópavogs

Félagar í Lionsklúbbi Kópavogs afhentu fullbúinn iðjusal til Rjóðursins, heimili fyrir langveik og fjölfötluð börn, við hátíðlega athöfn 15. júní 2021. Salurinn kostaði rúmar 18 milljónir króna. Einnig var skrifað undir samkomulag við Kópavogsbæ um uppbyggingu Kópavogsbúsins, sem er elsta húsið í Kópavogi, upp á um 53 milljónir króna.