Blóðsykur og blóðþrýstingsmælingar hjá Lionsklúbbi Húsavíkur.

Blod4Mælingar á  Húsavík fara fram  í Lionshúsinu Bakka  fyrsta langa laugardaginn í des  kl. 14-18,00 nánar auglýst  í skránni og Skarpi.

Þá mælum  við Blóðsykur og blóðþrýsting í þeim sem sem það vilja og svo eftir mælingu fær fólk kaffi og vöfflu með sultu og rjóma.

Einnig verðum við með mælingar á Kópaskeri, Raufarhöfn, Þórshöfn, Mývatnssveit og Laugum verður auglýst síðar, og auðvitað verður vöfflu kaffið á staðnum.

Mælingar eru framkvæmdar af fagfólki og allar niðurstöðu  skráðar og fær  heilbrigðisstofnun Þingeyinga upplýsingarnar.

Kv: Birgir Þór