Birkifræsöfnun haustið 2021

Lkl.Kaldá Hafnarfirði í birkifræsöfnun haustið 2020.
Lkl.Kaldá Hafnarfirði í birkifræsöfnun haustið 2020.

Við höldum áfram samstarfinu um birkifræsöfnun landsmanna! Vænta má frekari upplýsinga bæði frá umhverfisstjóra fjölumdæmis 109, Jóhönnu Thorsteinson, og Landgræðslunni/Skógræktinni um málið í næsta tölublaði Bændablaðsins sem kemur út um miðjan september.

Sjá birkiskógur.is