Sviðaveisla á Blönduósi

Sviðaveisla
Sviðaveisla

Um 160 manns  frá 6 klúbbum allt frá Kópavogi norður til Akureyrar mættu í sviðaveislu á Blönduósi. Skemmtilegt að sjá svona marga styðja við starf klúbbsins á Blönduósi

Frábær skemmtun, segir Guðjón Andri Gylfason.