Svæðisfundur 109 B

Svæðisfundur 109 B
Svæðisfundur 109 B
Svæðisfundur á svæði 6 109B var haldinn  í morgun 03 11 2018.  Mæting var góð og fulltrúar klúbbanna sögðu fréttir af starfinu sem er afar fjölbreytt. Í kjölfarið sköpuðust líflegar umræður um ýmis málefni... allt frá tælandi stökum til glímu við ríkisvaldið (vsk. af tækjakaupum). Viðstaddir höfðu orð á því hve mikilvægt væri að hittast og heyra af því hvað aðrir klúbbar eru að gera... að læra hvert af öðru.