Skagfirskir Lionsmenn bæta lífsgæði fatlaðra

Skagfirskir Lionsmenn bæta lífsgæði fatlaðra.
Skagfirskir Lionsmenn bæta lífsgæði fatlaðra.

Lífsgæði fatlaðs fólks í Skagafirði bötnuðu til muna þegar Lionsmenn þar færðu samfélaginu veglega gjöf. Það var svokallað skynörvunarherbergi, þar sem miðað er að því að hjálpa fólki með alvarlega fötlun.  Sjá nánar hér:

Frétt fengin af vef RUV.IS