Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Október er mánuður sjónverndar hjá Lions og þá hafa Lionsfélagar unnið að sjónvernd og staðið fyrir fræðslu um augnsjúkdóma og blindu.
Í ár bjóðum við upp á fræðsluerindi í samvinnu við Blindrafélagið fimmtudaginn 31. október kl. 16:00-17:30 í Blindraheimilinu Hamrahlíð 17.
Prófessor Einar Stefánsson augnlæknir og frumkvöðull kynnir nýjungar á sviði augnlækninga.