Nýkomið myndband um það hvernig við skráum okkur inn á MyLion appið.

Nýkomið myndband um það hvernig við skráum okkur inn á MyLion appið.

Guðjón Andir Gylfason er nýbúinn að búa til leiðbeiningarmyndband um það hvernig 

getum skráð okkur inn á MyLion.   Efst á forsíðu  www.lions.is er búið að setja upp flýtileið

 MyLion  til að skrá sig inn á  MyLion.  Þetta er mjög mikilvægt því 27. mars munu eiga sér stað tímamót og MyLion verður gert að einu innskráningarsíðunni fyrir allar gáttir Lions International. Af þeim sökum þurfum við öll virkja aðgang okkar sem fyrst.  

MyLCI verður virkt næstu daga en eftir 27. mars þurfa allir að skrá sig inn í gegnum MyLion til að komast inn gáttir Lions International.

Svo það er ekki eftir neinu að biða og klára skráninguna. 

MyLion fyrir tölvur innskráning í fyrsta skipti, smellið   hér   til að prófa