Nú stendur yfir NSR þing í Noregi

NSR þing
NSR þing

Nú stendur yfir NSR þing í Noregi.  Að sögn Þorkels cýrussonar  hefur hingað til verið gott og lærdómsríkt. Móttökur hafa verið góðar og veðrið leikið við okkur þó svalt sé um -12° C.