Norræni strandhreinsunardagurinn

Frá Norræna hreinsunardeginum
Frá Norræna hreinsunardeginum

Land­vernd, nokk­ur um­hverf­is­vernd­ar­sam­tök á Norður­lönd­um, Svæðis­garður­inn á Snæ­fells­nesi, Eart­hCheck Snæ­fellsnesi, Li­ons­hreyf­ing­in á Íslandi og Blái her­inn standa að þessu verkefni.

Snæ­fells­nes varð fyr­ir val­inu þar sem þar hef­ur lengi verið hugað að um­hverf­is­mál­um. Sveit­ar­fé­lög­in fimm eru öll með Eart­hCheck-vott­un og Stykk­is­hólm­ur hef­ur verið leiðandi afl í plast­poka­laus­um sam­fé­lög­um, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu vegna viðburðar­ins. Nem­end­ur Lýsu­hóls­skóla hafa þríveg­is verið vald­ir Varðliðar um­hverf­is­ins.

Hreinsaðar voru þrjár strend­ur á Snæ­fellsnesi og á samta tíma fór fram strand­hreins­un á öll­um Norður­lönd­un­um. Auk fjölda sjálf­boðaliða tók Björt Ólafs­dótt­ir, umhverfis- og auðlindaráðherra þátt í hreins­un­inni.

Hér neðar eru vísanir í nokkrar fréttir fjölmiðla frá deginum:

 http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/05/06/hreinsa_fjorur_a_snaefellsnesi/

 http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/miklu-meira-plast-i-hofunum-en-adur-var-talid-ognar-lifrikinu?pressandate=20090307

 http://picbear.com/landvernd

 https://www.facebook.com/landvernd/photos/pcb.10153216192958893/10153216192663893/?type=3&theater

 http://snaefellingar.is/adsent/strandhreinsun/