Lionsklúbburinn Sunna gefur af sér og styður við nærumhverfið.

Lionsklúbburinn Sunna gefur af sér og styður við nærumhverfið.

Smá frétt af Lkl.Sunnu Dalvík. Við eru búnar að styrkja Björgunarsveitina á Dalvík um kaup á kaffikönnum, frystikistu, samlokugrilli og gashelluborði. Það kom í ljós að þessa hluti vantaði síðasta vetur eins og hann var. Við styrktum Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrenni. Eins gefum við Dalbæ dvalarheimili 2 kodda með slökunarhljóði til að nota fyrir heimilisfólk til að ná ró fyrir svefn. 

Kveðja Lionsklúbburinn Sunna