Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
- Lionsþing 2021
- Um Lions
- Fyrir nýja félaga
- Klúbbar
- Verkefni
- Fréttir
- Minningarkort
- Lionsbúðin
- Fræðsla
Smá frétt af Lkl.Sunnu Dalvík. Við eru búnar að styrkja Björgunarsveitina á Dalvík um kaup á kaffikönnum, frystikistu, samlokugrilli og gashelluborði. Það kom í ljós að þessa hluti vantaði síðasta vetur eins og hann var. Við styrktum Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrenni. Eins gefum við Dalbæ dvalarheimili 2 kodda með slökunarhljóði til að nota fyrir heimilisfólk til að ná ró fyrir svefn.
Kveðja Lionsklúbburinn Sunna