Lionsklúbburinn Eik stóð fyrir blóðsykursmælingum í Hagkaup

Lionslkýbbnum Eik með sykursýkismælingu
Lionslkýbbnum Eik með sykursýkismælingu

Lionsklúbburinn Eik stóð fyrir blóðsykursmælingum í Hagkaup í dag. Eikarkonur fengu  mjög góðar móttökur og mældu 225 manns frá 15-18 og þær voru tvær við mælingar og tvær að skrá. Lions fékk mikið hrós fyrir framtakið og mikið þakklæti.