Lionsklúbbur Mosfellsbæjar "Arkar"

Lionsklúbbur Mosfellsbæjar

Laugardaginn 21.nóvember kl.10:00, boðaði verkefnanefndin í Lionsklúbbi Mosfellsbæjar til heilsugöngu. Á sama tíma var umdæmisfundur en samt sem áður mættu þrír félagar og tóku göngu saman og pössuðu upp á fjarlægð. Góð ganga í skemmtilegum félagsskap. Ætlar nefndin að hvetja til göngu flesta laugardaga í vetur.