Lionsklúbbarnir í Mosfellsbæ gleðja á aðventunni.

Lionsklúbbarnir í Mosfellsbæ gleðja á aðventunni.
Lionsklúbbarnir í Mosfellsbæ sungu fyrir íbúa dvalarheimilanna. Bættust nokkrir jólasveinar í hópinn og komu færandi hendi eins og þeim er líkt.
Við vorum svo heppin að fá Einar Friðgeir Björnsson, sem býr í Mosfellsbænum, til að spila undir á harmonikku og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
Góður og gleðilegur Lions dagur.