Helgina 17-19 apríl stóð yfir landsöfnun og sala Lionshreyfingarinnar á Rauðu Fjöðrinni. Lionsklúbbarnir í Hveragerði, Lkl. Hveragerðis og Lkl. Eden stóðu sína vakt í Sunnumörk með tilþrifum.
Hér eru myndir frá söfnuninni.
Með kveðju.
Vilmundur Kristjánsson

Lkl. Hveragerðis, Finnur Jóhannsson, formaður.

Lkl. Hveragerðis, Vilmundur Kristjánsson ritari og Finnur Jóhannsson formaður.

Lkl. Eden stúlkur við sína söfnun.