Lionsklúbbarnir eru með blóðsykurmælingar um allt land

Frá Lionsklúbbunum í Stykkishólmi við blóðsykurmælingar
Frá Lionsklúbbunum í Stykkishólmi við blóðsykurmælingar

Hér má nálgast nánari upplýsingar um sykursýki 1 og 2

 

Hér neðar eru upplýsingar um nokkra staði þar sem boðið verður upp á blóðsykurmælingu:

Laugardaginn 11 nóvember  -  Lionshúsinu Bakka, Húsavík kl 14 – 16

Sunnudaginn 12. nóvember -  Lionshúsinu Stykkishólmi kl. 13 - 15

Fimmtudaginn 16.nóvember  -  Göngugötunni Mjódd kl 13-16

Föstudagurinn 17. nóvember  -  Lionsklúbbur Grundarfjarðar - 

Föstudagurinn 17. nóvember  -   Nettó Grindavík  kl 13-16 og Nettó Reykjanesbæ kl 13-16

Laugardaginn 18. nóvember  -  Lyfja Lágmúla kl. 14-17

Laugardaginn 18. nóvember  -  Húsgagnahöllin kl  10-17

Laugardaginn 18. nóvember  -  Glerártorgi, Akureyri

Laugardaginn 25. nóvember  -  Bjarnabúð við Reykholt

Laugardaginn   2. desember  -   Íþróttamiðstöð Álftanes

Laugardaginn 23. desember  -  Lionsklúbbur Skagastrandar