Lions leggur lið. Hvað er sykursýki?

Lions leggur lið. Hvað er sykursýki?

Velkomin á kynningarfund mánudaginn 10. nóvember kl.20:00 í  Lionsheimilinu, Hlíðasmára 14, Kópavogi.

Dagskrá:
Hvað er sykursýki og hvað getum við í Lions gert?
Jón Bjarni Þorsteinsson læknir
Hvernig er að vera með sykursýki
Umræða og léttar veitingar

Öll velkomin.

Linkur á zoom