Leiðtogaskólanum lokið með glæsibrag

Leiðtogaskólanum lokið með glæsibrag

Leiðtogaskólanum lauk 17. febrúar og alls luku 26 náminu með láði. Hress og skemmtilegur hópur sem fer heim ríkari. Kennararnir þakka kærlega fyrir frábæra helgi með frábærum nemendum.