Kostir þess að vera í Lions

Kostir þess að vera í Lions

Þáttakendur  í Leiðtogaskóla Lions mynduðu orský um kosti þess að vera í Lions. Því stærri sem orðin eru því fleiri hafa valið þau sem kost þess að vera félagi í Lions. Félagsskapurinn, vinátta og gleði.