Jón Pálmason heimsækir Foldarkonur

Jón Pálmason heimsækir Foldarkonur
 

Jón Pálmason heimsótti  Foldarkonur 21. janúar sl. Jón kom til að veita þeim Önnu Kristínu Gunnlaugsdóttur og Margréti Jónsdóttur Kjaransorður frá fjölumdæminu. Jón hrósaði Önnu Kristínu og Margréti fyrir áratuga vinnu fyrir Lions á Íslandi en þær hafa báðar verið Lionsfélagar lengi Anna Kristín er stofnfélagi í Fold og Margrét var upphaflega félagi í Ösp á Akureyri en gekk síðan til liðs við Fold þegar hún flutti suður.

 Jón tók líka að sér fyrir hönd LCI að veita Önnu Margerisdóttur og Rósu Ólafsdóttur viðurkenningar fyrir fjölgun á 100 ára afmælisárinu og Anna Margreirs. fékk 25 ára merki LCI.