Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur

Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur
Til þess að geta veitt styrki og aðstoð erum við með sjóð innan félagsins til slíkra verkefna. Fjáröflun í þann sjóð er fyrst og fremst Jólahappdrættið okkar en sala á miðum er hafin og verður fram til 23. desember 2022.
Við verðum með viðveru í Nettó í Krossmóa seinnipart flestra daga fram að Þorláksmessu.
Við hlökkum til að sjá ykkur.