Jóladagatöl Lions eru komin í verslanir

Jóladagatöl Lions eru komin í verslanir

Nú eru Lions Jóladagatölin okkar loksins komin í allar helstu matvöruverslanir og víðar. Þú veist þessi með tannkreminu Allur hagnaður rennur óskiftur til líknarmála.