Íslenski hópurinn á alþjóðaþingi Lions 2025 í Orlando

Íslenski hópurinn á alþjóðaþingi Lions 2025 í Orlando
Skrúðgöngudagurinn mikli á alþjóðaþingi Lions í Orlando var mánudaginn 14.júlí. Allt gekk ljómandi vel í fínu veðri.