Herferð gegn mislingum - ONE SHOT ONE LIFE

One Shot One Life
One Shot One Life

En hvað eru mislingar ?

Hættulegur veirusjúkdómur sem getur leitt til dauða •

Ein af fimm algengustu dauðsföllum í heiminum sem hægt er að koma í veg fyrir með bólusetningu •

Auðvelt að fyrirbyggja – hver bólusetning kostar 100 kr. •

Mislingar finnast allstaðar í heiminum  •

Einn af mest smitandi sjúkdómum heimsins  •

 

Sex ára gamall drengur lést á Ítalíu 22. júní síðastliðinn vegna mislinga. Læknir barnsins hefur staðfest að það hafi ekki verið bólusett gegn mislingum og hafi þar af leiðandi látist af völdum þeirra. Alls hefur verið tilkynnt um 3.300 einstaklinga sem hafa smitast af mislingum á Ítalíu frá því í júní 2016.

Hér má nálgast nánari upplýsingar.