Heimsókn í Lionsklúbb Nesþinga

Heimsókn í Lionsklúbb Nesþinga
Heimsókn í Lionsklúbb Nesþinga

Sigfrid heimsótti Lionskúbb Nesþinga þann 13. nóvember sem var síðasta klúbbaheimsóknin hennar i bili. Lionskúbbur Nesþinga er gamli klúbburinn hans Kela,  Þetta var góður fundur, klúbburinn tók inn 10 nýja unga félaga á síðasta starfsári og eru ekkert á því að hætta að leita/bjóða ungum karlmönnum á Hellissandi og Rifi. Það eru ungir menn við stjórnvölinn þetta árið og varastjórnin er líka skipuð nýjum félögum og hugur í þeim öllum.