Guðrún Björt með heilbrigðisráðherra Paraguay Dr. María Teresa Barán

Guðrún Björt með heilbrigðisráðherra Paraguay Dr. María Teresa Barán
Guðrún Björt með heilbrigðisráðherra Paraguay Dr. María Teresa Barán

Guðrún Björt fyrsti varaforseti Lions International og heilbrigðisráðherra Paraguay Dr. María Teresa Barán undirrituðu samstarfssamning Lions og heilbrigðisráðuneytisins í byrjun febrúar. Þær heimsóttu San Pablo sjúkrahúsið ásamt Estela Acosta de Riquelme fjölumdæmisstjóra Paraguay, sjúkrahúsið er styrkt af LCIF og Lions í Paraguay.

Þess má geta að víða á ferðum sínum hittir Guðrún kven ráðherra, forráðamönnum þessara landa þykir akkur í því að sýna Guðrúnu að þeir hugi að jafnrétti þar sem hún kemur frá Íslandi „foystulandi jafnréttis“ í þeirra huga.