Gleraugnasöfnunin fær mjög góðar undirtektir.

Gleraugnasöfnun
Gleraugnasöfnun

Gleraugnasöfnunin fær mjög góðar undirtektir og flestir fagna því að geta lagt þessum málaflokki lið með jafn einfaldum hætti.  Notuð gleraugu geta verið og eru gulls í gildi fyrir þá sem fá betri sjón með þeim.

Lionsfélögum er bent á að  það er að nota pappa innan úr wc-rúllum til að verja gleraugun. 
Gott er að hver klúbbur skrái stykkjafjöldann á kassann sem skilað er til svæðisstjóra.
Þegar verkefnaskýrslan er fyllt út þá þarf að merkja við að um umdæmisverkefni sé að ræða.