Fyrirtækjamót Nes og Lions á Suðurnesjum í Boccia

Fyrirtækjamót í Boccia
Fyrirtækjamót í Boccia

Hið árlega fyrirtækjamót Nes og Lions á Suðurnesjum í Boccia var haldið  5. jan. 30 lið tóku þátt. Sigurvegarar voru: lið A Lögreglunar á Suðurnesjum en í öðru og þriðja sæti voru lið B Lögreglunar á Suðurnesjum og Lionsklúbbur Njarðvikur lið A.