Bocciamót á Akranesi

Bocciamót á Akranesi

Sunnudaginn 10. febrúar var haldið hið árlega Þjótsmótið í boccia.
Lionsklúbbur Akraness stóð að mótinu í samstarfi við Þjót. Íþróttafélag
fatlaðra á Akranesi. Um 12 félagar sinntu dómgæslu á mótinu. Lkl. Akraness
lagði til verðlaun og kaffiveitingar að venju. 4 félög sendu 15 lið til
keppni.