Hængur afhendir Unghugum Grófarinnar - Geðverndarmiðstöð afrakstur Herrakvöldsins

Hængur afhendir Unghugum Grófarinnar - Geðverndarmiðstöð afrakstur Herrakvöldsins
Hængur afhendir Unghugum Grófarinnar - Geðverndarmiðstöð afrakstur Herrakvöldsins

Í dag fengum við í Hæng aldeilis skemmtilega heimsókn. Unghugar frá Grófinni-Geðverndarmiðstöð komu við og tóku við styrk frá okkur uppá kr. 850.000,- Styrkurinn er afrakstur Herrakvöldsins okkar sem við héldum 9. nóv. Gott að geta lagt mikilvægum málstað lið.
Við leggjum lið.