Elsti félagi í Lions á Íslandi 100 ára

Frá afhendingu viðurkenningar alþjóðaforseta Lions.
Frá afhendingu viðurkenningar alþjóðaforseta Lions.

Ásta Sig­ur­rós Sig­munds­dótt­ir, íbúi í Sunnu­hlíð í Kópa­vogi, er 100 ára í dag. Hún er fædd á Ísaf­irði, dótt­ir Sig­mund­ar Brands­son­ar og Júlí­önu Óla­dótt­ur. Systkini Ástu voru Anna Kr. Björns­dótt­ir fóst­ur­syst­ir, fædd 1908, Þor­björg, f. 1913, dáin sama ár, og Óli J. og Daní­el G.E., fædd­ir 1916. Ásta var tveggja ára þegar faðir henn­ar lést og stóð ekkj­an eft­ir með fjög­ur börn.  Þetta kemur fram í frétt sem birtist í mbl.is og má lesa hér.

Hér má einnig sjá frétt síðan í janúar s.l. þegar Ástu var veitt viðurkenning frá alþjóðaforseta Lions.