Dr. Naresh Aggarwal - móttaka í Lionsheimilinu

Dr. Naresh Aggarwal og kona hans Navita
Dr. Naresh Aggarwal og kona hans Navita

Kæru Lionsfélagar

Miðvikudaginn 25. október kl. 19-20 veður móttaka í Lionsheimilinu,
með alþjóðaforseta, Indverjanum Dr. Naresh Aggarwal og konu hans Navita. Við hvetjum lionsfélaga til að koma og hitta alþjóðaforsetann.

Dr. Naresh Aggarwal