Bragi Ragnarsson heimsótti Lionsklúbbinn Rán

Heimsókn í Lionsklúbbinn Rán
Heimsókn í Lionsklúbbinn Rán

Lionsklúbburinn Rán Ólafsvík var stofnaður 5. apríl 1994.
Bragi Ragnarsson  heimsótti þessar öflugu Ránarkonur 13.nóvember.
Ótrúlega margt gert á þessum vel skipulagða fundi,og mikið hlegið.
Björg Bára Fjölumdæmisstjóri mætti á fund hjá klúbbfélögum sínum.Viðurkenningar fyrir starfsaldur fengu: Hrefna Rut Kristjánsdóttir,Kristjana Hermannsdóttir, Auður Sigurjónsdóttir,Kristín Arnfjörð Sigurðardóttir,og  Hafdís Alda Sigurlaugsdóttir. Allar voru þær mættar til að taka við starfsaldursmerkjum.

Ránarkonur mínar bestu þakkir fyrir frábærar móttökur.