Bókagjöf

Bókagjöf

Lions gaf veglega bókagjöf til grunnskóla Akureyrarbæjar í gær. Gjöf sem svo sannarlega mun nýtast börnunum okkar. Ingibjörg Isaksen þakkaði  gjöfina fyrir hönd bæjarins og minnti á að félagssamtök sem Lion sem vinna allt sitt starf í sjálfboðaliðastarfi er öllum samfélögum ómetanlegt.