Blóðsykursmælingar Lions á Glerártorgi Akureyri

Blóðsykursmælingar Lions á Glerártorgi Akureyri

Laugardaginn 15. nóvember ætla Lkl. Akureyrar, Lkl. Hængur, Lkl. Ösp, Lkl. Ylfa, Lkl. Sif/Hrærekur og Lkl. Vitaðsgjafi ásamt félagi sykursjúkra á Akureyri og nágrenni og Eir félagi hjúkrunarfræðinema við HA að vera á Glerártorgi milli kl. 13 og 15 og bjóða upp á blóðsykursmælingar fyrir viðskiptavini Glerártorgs.