Árni V. Friðriksson sæmdur International President´s Award

Árni Friðriksson
Árni Friðriksson

Í heiðurskvöldverði Guðrúnar Bjartar var Árni V. Friðriksson  sæmdur International President´s Award. Vel að þessari viðukenningu komin fyrir óeigingjarnt starf til tuga ára fyrir Lionshreyfinguna, hvort heldur sem innann klúbbs eða utan hans.