Alþjóðlegur dagur sykursýki.

Alþjóðlegur dagur sykursýki.
14.nóvember ár hvert er alþjóðlegur dagur sykursýki, World Diabetes Day.
Sykursýki er í dag gjarnan skipt upp í týpu 1 og 2. Til eru nokkrar aðrar tegundir af sykursýki en týpa 2 er algengust um allan heim. Einkenni allra tegunda sykursýki eru hækkun á blóðsykurgildum ef meðferð er ekki hafin, orsakir eru ólíkar eftir týpum og jafnvel óþekktar enn þann dag í dag.