Allt um Lions á Akureyri

Allt um Lions á Akureyri

Námskeiðið Allt um Lions á Akureyri var í dag. Aldeilis skemmtilegt og líflegar umræður um hreyfinguna og möguleika hennar til að blómstra. Vel mætt eða 15 þátttakendur tóku þátt á Akureyri.