Tímastjórnun

Tímastjórnun
Þetta námskeið er fyrir alla þá sem vilja þekkja mikilvægi árangursríkrar tímastjórnunar og
helstu hindranir sem kom í veg fyrir árangursríka tímastjórnun. Jafnframt verða kenndar aðferðir til að ná betri árangri með árangursríkri tímastjórnun.

Námskeið verður haldið á Zoom. Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að senda póst á halldor@tv.is, eða hringja í síma 520 9000. Í skráningu skal koma fram Nafn, kennitala þátttakanda, klúbbur, netfang og farsímanúmer.

Einnig er hægt að skrá sig á netinu með því að smella hér.