Samfélagsmiðlar og facebook í Lionsstarfi

Á þessu skemmtilega námskeiði er farið yfir mikilvægi samfélagsmiðla við Lionsstarfið og hvernig hægt er að nota þá til að ná meiri árangri og betri kynningu. Farið er yfir helstu atriði facebook og facebook Messenger auk þess sem aðrir samfélagsmiðlar eru kynntir. 

Námskeið verður haldið á Zoom. Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að senda póst á halldor@tv.is, eða hringja í síma 520 9000. Í skráningu skal koma fram Nafn, kennitala þátttakanda, klúbbur, netfang og farsímanúmer.

Einnig er hægt að skrá sig á netinu með því að smella hér.