Ritaraskólinn - MyLCI og MyLion

Mikilvægt námskeið fyrir ritara þar sem rifjað er upp allt það mikilvægasta um það að vera ritari klúbbs og farið yfir skýrslugerð með MyLion og MyLCI. Kennt verður í Lionsheimilinu í Kópavogi,  kl. 10:00 - 13:00.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að senda póst á halldor@tv.is, eða hringja í síma 520 9000. Í skráningu skal koma fram Nafn, kennitala þátttakanda, klúbbur, netfang og farsímanúmer.

Einnig er hægt að skrá sig á vefnum.