Leiðtogaskóli Lions 2026 - RLLI

Leiðtogaskóli Lions 2026 verður haldinn helgina 6, 7. og 8. mars 2026, þriggja daga helgi og hefst kennsla kl.12:30 föstudaginn 6. mars.
Staður: Ánni, Skipagötu 14, Akureyrii
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2026.
Mörg stéttarfélög endurgreiða hluta þátttökugjalds eða allt.