LCIF - Alþjóðahjálparsjóðsteymið heldur kynningarfund á Akureyri

Laugardaginn 1. nóvember, kl. 11-12
LCIF – Alþjóðahjálparsjóðsteymið heldur kynningarfund um málefni sjóðsins í Ánni, Skipagötu 14, Akureyri.