Heimsókn alþjóðaforseta Lions, Fabricio Oliveira, til Íslands
28.-29. októberViðburðir
Fabricio Oliveira Alþjóðaforseti Lions 2024-2025 og kona hans Amariles Martins heimsækja Lions á Íslandi mán. 28. og þri. 29. október 2024. Taktu dagana frá – til að geta hitt Fabrico og Amariles.