Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
- Lionsþing 2025
Sanna Mustonen kallar GAT - teymin til GAT til fundar á netinu (sjá tölvupóst frá henni 24. ágúst 2023 til að finna slóðina á fundina). Einungis fulltrúar í GAT - teymum hafa fengið og fá tölvupósta um fundina. Tímasetningar þar eiga líklegast við Finnland, athugið það.
Lausleg þýðing á skilaboðunum frá Sanna
Á alþjóðaþinginu í Boston var skorað á Lionsfélaga og Lionsklúbba að gera allt sem í okkar valdi stendur til að vaxa og styrkjast. Markmiðið er að Lionsfélagar verði orðnir 1,5 milljónir árið 2027.
Til þess að ná markmiðinu þurufm við nýja félaga í starfandi klúbba og einnig nýja klúbba. Við þurfum nýjar hendur til liðs við okkur til að vinna að markmiðinu.
Þetta gerum við með því að rýna í stöðu klúbbanna á jákvæðan hátt, setja markmið og búa til áætlanir um hvernig við getum náð markmiðunum. Mikilvægt er að nota hjálpartækin sem finna má á alþjóðasíðunni.
Í haust munum við á vefnámskeiðum tala um vandamál og lausnir við að ná því markmiði að Lionsfélagar verði orðnir 1,5 milljónir árið 2027.
Fundarboð hefur verið sent til umdæmisstjóra, fyrstu varaumdæmisstjóra og teymisstjóra GAT, GST, GMT og GLT. Þú getur, gegnum MyLCI, deilt þessu til fulltrúa í teymunum.
Það er engin þörf á að skrá sig. Reynt er að takmarka fundina við 1,5 klst.
Skilaboð Sanna á ensku.
Our international convention in Boston challenged us lions and our clubs to grow and strengthen in order to serve better. Our aim is Mission 1.5 = 1.5 million lions in the year 2027.