Frestur til að skrá sig í Leiðtogaskólann er til og með 17.febrúar.

Leiðtogaskóli Lions (Regional Lions Leadership Institute) RLLI verður haldinn helgina 23., 24. og 25. febrúar næstkomandi.

Leiðtogaskólinn er opinn öllum Lionsfélögum og er frábær undirbúningur fyrir verðandi klúbbstjórnir eða fyrir þá sem eru að taka að sér annað leiðtogahlutverk hvort sem er í Lions eða í vinnu.