Fjölumdæmis- og umdæmafundir

Annar fjölumdæmis- og umdæmafundur verður haldinn 15.nóvember að Hótel Hamri og hefst kl.09:30. 

Fundarboð hefur verður sent umdæmastjórnum og fjölumdæmisráði.

Dagskrá umdæmisfundar 109A sem hefst kl.09:30:
     1. Fundarsetning
     2. Skipun embættismanna fundarins
     3. Ávarp umdæmisstjóra, Thelma Rós Kristinsdóttir
     4. Ávarp 1. Varaumdæmisstjóra, Einar Hilmarssonar
     5. Ávarp 2. Varaumdæmisstjóra, Björgvin G. Sigurðssonar
     6. Umræður um liði 3-5
     7. Skýrslur embættismanna:
                    a. GMT – Inga Lóa Steinarsdóttir
                    b. GLT – Sigríður Guðmundsdóttir
                    c. Svæðisstjóri svæði 1 - Árni Helgason
                    d. Svæðisstjóri svæði 2 - Gunnar Þorláksson
                    e. Svæðisstjóri svæði 4 - Benidikt Hreinsson
                    f. Svæðisstóri svæði 5 - Hafdís Friðriksdóttir
                    g. Svæðisstjóri svæði 6 - Ólafur Tryggvi Gíslason
                    h. Svæðisstjóri svæði 7 - Jórunn Guðmundsdóttir
                     i. Svæðisstjóri svæði 8 - Sigurður Jónsson
     8. Umræður um lið 7
     9. Kaffi hlé
   10. Þingið okkar í maí, hvernig má gera það eftirminnilegar – umræður
   11. Önnur mál
   12. Fundi slitið, áætlað eigi síðar en 11:45

 

Dagskrá fjölumdæmisfundar sem hefst kl.12.45.

  1. Setning fundar. Kjör fundarstjóra og fundarritara fjölumdæmis.
  2. Ávarp fjölumdæmisstjóra og skýrsla ungmennaskiptastjóra, Önnu Fr. Blöndal.
  3. Ávarp vara fjölumdæmisstjóra Ingu Lóu Steinarsdóttur.
  4. GST-Verkefni; Sigfríð Andradóttir, GST-stjóri
  5. GLT-Verkefni; Jón Pálmason, GLT-stjóri
  6. GET/GMT-GET-Útbreiðsla/GMT-Félagamál; Kristófer A. Tómasson / Geirþrúður Fanney Bogadóttir.
  7. Forsetaheimsókn – Guðrún Björt Yngvadóttir 10
  8. Umræður um liði  2 - 6
  9. Umhverfisstjóri; Dagný S. Finnsdóttir
  10. Heilbrigðismál; Jón Bjarni Þorsteinsson
  11. NSR verkefni – Water means life - Jónas Yngvi Ásgrímsson.
  12. Netteymi – net og kerfismál; Sigríður Guðmundsdóttir, Skarphéðinn Bergmann.
  13. MedicAlert – Þór Steinarsson – MedicAlert fulltrúi.
  14. LCIF – Alþjóðahjálparsjóðurinn. Björn Guðmundsson, Geirþrúður Fanney Bogadóttir
  15. Umræður um liði 8 - 13
  16. Kaffihlé 15
  17. Hugarflug – Vinnustofur.
  18. Fundarslit áætluð kl.17.00

 Linkur á fjölumdæmisfundinn