Rauða fjöðrin

Rauða fjöðrin

Rauða fjörðin er nafn á verkefni Lions þar sem fjármuna er aflaði til margvíslegra verkefni. Afrakstri af sölu Rauðu fjaðrarinnar 2019 var varið til kaupa á augnbotnamyndavélum. Tækið er notað til myndgreiningar á augnbotnum, sjónhimnu og sjóntaugum, nýtist vel þeim sem eru sykursjúkir, blindir eða sjónskertir. Augnbotnamyndavélar þykja í dag nauðsynleg tæki við eftirlit á t.d. hrörnun í augnbotnum, sem er algengasti augnsjúkdómur meðal eldra fólks.