Gleraugnasöfnun

Gleraugnasöfnun
Lionshreyfinginn á Íslandi safnar gleraugum sem kunna að liggja ónotuð en geta komið öðrum að gagni. Við sendum þau frá okkur til Danmerkur þar sem þau eru flokkuð og lagfærð ef þarf og send áfram til þeirra sem á þurfa að halda.
Hægt er að koma gleraugum til næsta Lionsfélaga eða á Lionsskrifstofuna Hlíðasmára 14, Kópavogi milli kl.9. og 15. virka daga. 
Samkvæmt Bent Jaspersen frá Danmörku eru öll gleraugu sem er safnað, líka þau sem koma frá Íslandi, send í framleiðsluskóla fyrir ungt fólk. Þar eru þau flokkuð, hreinsuð og mæld. Þaðan eru þau send eftir þörfum til landa sem þurfa á þeim að halda. 5.000 gleraugu hafa, starfsárið 2024-2025, verið send til Georgíu og munu einnig verða send til Úkraínu.
 
Myndir frá Georgíu þar sem gleraugun koma á Lions Eye Clinic og gleraugnasending tilbúin til afhendingar. 
Frá Georgíu þar sem gleraugun koma á Lions Eye ClinicGleraugnasending tilbúin til afhendingar